VERÐSKRÁ

Verðskrá

Fyrsti tíminn í Brennan heilun kostar 10.800 kr.  Hver tími eftir það kostar 9.800 kr.

Einnig er hægt að kaupa 5 tíma á 8.800 kr hvern tíma og 10 tíma á 8.300 kr fyrir tímann.

Í því tilfelli þar sem keyptir eru 5 eða 10 tímar á afsláttarverði þarf að greiða tímana fyrirfram eða eftir samkomulagi.

Veittur er 10% afsláttur fyrir eldri borgara, skólafólk og fólk á örorku,  atvinnuleysis eða sjúkrabótum.

Njótið vel :)

Brennan Heilun í Reykjavík